Vorvindar 2014

Í dag voru í Gunnarshúsi afhentar Vorvindaviðurkenningar IBBY á Íslandi.  Fjórar viðurkenningar voru veittar að þessu sinni fyrir störf að barnamenningu. Viðurkenningarnar hlutu: •    Elsa Nielsen og Jóna Valborg Árnadóttir. Brosbókin er fyrsta bók höfunda og fjallar um hversdagslegt vandamál sem varðar þó okkur öll – að fara í fýlu. Samstarf texta- og myndhöfundar er … Continue reading

Aðalfundur IBBY 2014

Aðalfundur IBBY á Íslandi verður haldinn miðvikudaginn 28. maí kl. 17:30 í Gunnarshúsi við Dyngjuveg. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, kosning stjórnar og önnur mál.

Áslaug Jónsdóttir og Kristín Helga Gunnarsdóttir tilnefndar til Astrid Lindgren-verðlaunanna

Áslaug Jónsdóttir og Kristín Helga Gunnarsdóttir tilnefndar til Astrid Lindgren-verðlaunanna

IBBY á Íslandi, Upplýsing og Rithöfundasamband Íslands hafa tekið sig saman um að tilnefna Áslaugu Jónsdóttur og Kristínu Helgu Gunnarsdóttur til Bókmenntaverðlauna Astridar Lindgren 2015. Verðlaunin voru stofnuð í minningu Astridar Lindgren árið 2002 og árlega eru tilnefndir fjölmargir höfundar frá öllum heimshornum. Kristín Helga og Áslaug hafa báðar sent frá sér fjölda bóka og hlotið margvíslegar viðurkenningar fyrir … Continue reading