Degi barnabókarinnar fagnað

Degi barnabókarinnar fagnað

Guðni Kolbeinsson, þýðandi og rithöfundur, hlaut í dag bókmenntaverðlaun IBBY á Íslandi, Sögustein. Verðlaunin eru 500.000 krónur, auk verðlaunagrips til eignar, en þau eru veitt rithöfundi, myndlistarmanni eða þýðanda sem með höfundarverki sínu hefur auðgað íslenskar barnabókmenntir. Verðlaunin eru 500.000 krónur og verðlaun Guðni er íslenskufræðingur að mennt og hefur starfað sem kennari, málfarsráðunautur, þáttagerðarmaður, … Continue reading

Gunnar Helgason og Lakkrís

Gunnar Helgason ætlar að láta 40.000 grunnskólabörn skella uppúr í risastórri sögustund fimmtudaginn 9. apríl. IBBY á Íslandi fagnar degi barnabókarinnar, sem í ár bar upp á skírdag, með því að færa íslenskum börnum nýja smásögu að gjöf. Er þetta í fimmta sinn sem haldið er upp á daginn með þessum hætti. Sagan verður flutt … Continue reading

Vorvindar 2014

Í dag voru í Gunnarshúsi afhentar Vorvindaviðurkenningar IBBY á Íslandi.  Fjórar viðurkenningar voru veittar að þessu sinni fyrir störf að barnamenningu. Viðurkenningarnar hlutu: •    Elsa Nielsen og Jóna Valborg Árnadóttir. Brosbókin er fyrsta bók höfunda og fjallar um hversdagslegt vandamál sem varðar þó okkur öll – að fara í fýlu. Samstarf texta- og myndhöfundar er … Continue reading