Dagur barnabókarinnar, 2 apríl 2014

Dagur barnabókarinnar, 2 apríl 2014

Fjórða árið í röð býður IBBY á Íslandi til stærstu sögustundar á landinu til þess að fagna alþjóðadegi barnabókarinnar sem er 2. apríl. Við höfum í ár fengið listaskáldið Þórarin Eldjárn til þess að semja smásögu ætlaða nemendum á öllum stigum grunnskólans, en Þórarinn fékk í fyrra Sögusteinsverðlaun IBBY á Íslandi. Hugmyndin er sú að … Continue reading

Heiðurslisti IBBY 2014

Heiðurslisti IBBY 2014

Íslandsdeild IBBY hefur nú tilnefnt þrjá einstaklinga á Heiðurslista alþjóðlegu IBBY samtakanna. Heiðurslistinn er birtur annað hvert ár og fá bækurnar á honum mikla alþjóðlega kynningu, bæði á heimsþingi IBBY sem næst verður haldið í Mexíkóborg í september 2014, og á farandsýningu bóka sem ferðast um allan heim í tvö ár. Tilnefnir hver IBBY-deild einn … Continue reading

Börn og menning

Börn og menning

Vorhefti Barna og menningar er nú komið út en norski rithöfundurinn Thorbjørn Egner er meginþema blaðsins en hann hefði orðið 100 ára á síðasta ári. Dagný Kristjánsdóttir fjallar um Egner og afkvæmi hans í greininni Thorbjørn Egner og þýðendur hans. Helga Birgisdóttir rekur tilurð og sögu Karíusar og Baktusar en Sigurður H. Pálsson sá uppfærslu … Continue reading