Nordisk blad

Í samvinnu við hinar norrænu IBBY-deildirnar gefur IBBY á Íslandi út árlega tímarit um norrænar barnabókmenntir. Norrænu deildirnar skiptast á að gefa blaðið út og hefur IBBY á Íslandi tekið þátt í því samstarfi.