Bókakaffi

Bókakaffi er haldið einu til tvisvar á ári í samvinnu við SÍUNG, samtök barna- og unglingabókahöfunda innan Rithöfundasambandsins. Hvert bókakaffi hefur ákveðið þema sem fyrirlesarar leggja út frá allt frá. Í öll skiptin hefur verið vel mætt og stundum fullt út úr dyrum.