Íslensku barnabókaverðlaunin

Verðlaunasjóður íslenskra barnabóka var stofnaður árið 1985 af Ármanni Kr. Einarssyni rithöfundi og fjölskyldu hans í samvinnu við bókaútgáfuna Vöku – Helgafell. Íslensku barnabókaverðlaunin eru veitt árlega fyrir nýja og áður óbirta skáldsögu fyrir börn og unglinga. Samkeppnin er öllum opin. Verðlaunin eru veitt að hausti.

Einn fulltrúi frá IBBY á Íslandi situr í dómnefnd Íslensku barnabókaverðlaunanna.

Hér má sjá lista yfir verðlaunahafa Íslensku barnabókaverðlaunanna