Útgáfa

Eitt af þeim fjölmörgu verkefnum sem IBBY á Íslandi hefur með höndum er  útgáfa af ýmsum toga. Helst útgáfuverkefna er Börn og menning, tímarit um barnamenningu og barnabækur. IBBY á Íslandi tekur einnig þátt í útgáfu Nordisk Blad, tímariti um norrænar barnabókmenntir, auk þess að hafa gefið út smásagnasöfn fyrir börn.