Vorvindar 2017

Vorvindar 2017

  Sunnudaginn 21. maí veitti Íslandsdeild IBBY sínar árlegu viðurkenningar fyrir framlög til barnamenningar, Vorvinda, við athöfn í Gunnarshúsi, húsi Rithöfundasambands Íslands. Vorvindum er ætlað að vekja athygli á verkum og starfsemi sem hleypir ferskum og endurnærandi vindum inn í íslenska barnamenningu. Að þessu sinni voru Vorvindahafarnir fjórir. Lára Garðarsdóttir, mynd- og rithöfundur fékk viðurkenningu … Lesa meira

Stjarnan í Óríon

Stjarnan í Óríon

Fimmtudaginn 30. mars verður smásaga eftir Hildi Knútsdóttur frumflutt í öllum grunnskólum landsins kl. 9.10 til þess að halda upp á dag barnabókarinnar. IBBY á Íslandi hefur síðastliðin sjö ár fagnað deginum með því að færa grunnskólabörnum á Íslandi smásögu að gjöf. Sagan verður samtímis flutt á Rás 1 svo að öll þjóðin getur lagt … Lesa meira

Íslensku barnabókaverðlaunin 2016

Íslensku barnabókaverðlaunin voru í dag veitt við hátíðlega athöfn í Seljaskóla. Sigurvegarinn var Inga Mekkin Beck með bókina Skóladraugurinn, en þetta er hennar fyrsta bók. IBBY óskar Ingu og börnum landsins til hamingju með daginn! Hér er smá texti um bókina fyrir áhugasama: Fyrsta daginn í nýja skólanum heyrir Gunnvör söguna um skóladrauginn – gömlu söguna sem … Lesa meira