Árleg ráðstefna um skáldskap fyrir börn og unglinga verður haldin 11. mars næstkomandi í Gerðubergi. Dagskrá hefst klukkan 10:30. Gestum gefst tækifæri til að hlýða á fyrirlesara og taka þátt í umræðum um hlutverk og stöðu bókmennta fyrir börn og ungmenni í dag. Ráðstefnur í Gerðubergi hafa verið árlegur viðburður síðustu árin. Að ráðstefnunni standa … Lesa meira
Lestrarhvetjandi veggspjald 2023
Nú í byrjun árs 2023 tóku IBBY á Íslandi og Reykjavík bókmenntaborg UNESCO höndum saman og létu útbúa lestrarhvetjandi veggspjald fyrir alla grunnskóla landsins. Listamaður ársins er Anna Cynthia Leplar, sem er vel þekkt í barnabókaheiminum. Teikningar hennar hafa fylgt íslenskum börnum til fjölda ára. Að þessu sinni fékk listamaðurinn sjálfur að velja hvort texti … Lesa meira
Vorvindaviðurkenningar 2022
VORVINDAR 2022 Í dag veitti IBBY á Íslandi sínar árlegu viðurkenningar fyrir framlög til barnamenningar, Vorvinda, við athöfn í Gunnarshúsi. Vorvindum er ætlað að vekja athygli á einstaklingum, hópum, verkum og starfsemi sem hleypa ferskum og endurnærandi vindum inn í íslenska barnamenningu. Að þessu sinni voru Vorvindahafarnir fjórir. Leikhópurinn Miðnætti fékk viðurkenningu fyrir framúrskarandi framlag … Lesa meira