ALMA tilnefningar 2022

ALMA tilnefningar 2022

Í dag var birtur listi yfir þau sem tilnefnd eru til alþjóðlegu Alma-verðlaunanna, bókmenntaverðlauna sem stofnuð voru í minningu Astridar Lindgren og voru fyrst veitt árið 2003. Fulltrúar Íslands eru tveir að þessu sinni: Brian Pilkington er tilnefndur fyrir verk sín sem rit- og myndhöfundur og Gunnar Helgason fyrir verk sín sem rithöfundur. Alma-verðlaunin eru … Lesa meira

Vorvindar 2021

Vorvindar 2021

VORVINDAR 2021 VEITTIR Sunnudaginn 19. september veitti Íslandsdeild IBBY sínar árlegu viðurkenningar fyrir framlög til barnamenningar, Vorvinda, við athöfn í Borgarbókasafninu Grófinni. Vorvindum er ætlað að vekja athygli á verkum og starfsemi sem hleypir ferskum og endurnærandi vindum inn í íslenska barnamenningu og því sem vel er gert innan barnamenningar. Að þessu sinni voru Vorvindahafarnir … Lesa meira