Samkeppni um lestrarhvetjandi texta á veggspjald.

Samkeppni um lestrarhvetjandi texta á veggspjald.

IBBY á Íslandi efnir til samkeppni um texta til að nota á lestrarhvetjandi veggspjald sem sent verður til allra grunnskóla landsins. Því er ætlað að vera jákvæð lestrarhvatning fyrir börn á grunnskólaaldri. Veggspjaldið verður síðan myndlýst og hannað af myndhöfundi í samræmi við textann. Reglur: *Ekki er gerð krafa um hámarks- eða lágmarksfjölda orða en … Lesa meira

Aðalfundur IBBY mánudaginn 22. júní 2020

Aðalfundur IBBY mánudaginn 22. júní 2020

Aðalfundur IBBY á Íslandi verður haldinn mánudaginn 22. júní kl. 17:30 í Gunnarshúsi við Dyngjuveg. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, kosning stjórnar og önnur mál.

Haugurinn á degi barnabókarinnar 2020

Haugurinn á degi barnabókarinnar 2020

Fimmtudaginn 2. apríl 2020 verður smásagan Haugurinn eftir Gunnar Theodór Eggertsson frumflutt í tilefni af degi barnabókarinnar. IBBY á Íslandi hefur síðastliðin tíu ár fagnað deginum með því að færa grunnskólabörnum á Íslandi smásögu að gjöf. Sagan verður flutt á Rás 1 svo að öll þjóðin getur lagt við hlustir. Gunnar Theodór verður gestur Sigurlaugar … Lesa meira