Tímaritið Börn og menning

Tímaritið Börn og menning

  Hausthefti tímaritsins Börn og menning kom út á dögunum. Í blaðinu er fjallað um skólasöfn, barnabók á heljarþröm og fleira forvitnilegt efni sem var til umfjöllunar á málþingi í haust, undir yfirskriftinni Barnabókin er svarið. Einnig er að vanda fjallað um nýlegar barnabækur, farið í leikhús og fluttar fréttir af starfi IBBY á Íslandi. … Lesa meira

IBBY afhendir bókakassa

IBBY afhendir bókakassa

Það var gleðistund í húsakynnum Rauða krossins í vikunni! Þann 15. nóvember síðastliðinn afhenti IBBY á Íslandi Rauða krossinum nokkra kassa að gjöf með bókum á íslensku og arabísku. Bókakassarnir verða eins konar örbókasöfn um allt land sem Rauðakrossdeildin á hverjum stað heldur utan um. Markmiðið er að bjóða börn flóttafólks velkomin til landsins og inn … Lesa meira