Aukaaðalfundur IBBY – 11. janúar 2021

Aukaaðalfundur IBBY – 11. janúar 2021

Aukaaðalfundur IBBI á Íslandi verður haldinn í Gunnarshúsi mánudaginn 11. janúar 2021 kl.17:30. Vegna sóttvarnareglna þurfa þeir sem vilja sækja fundinn að senda tölvupóst á ibby@ibby.is. Fundarefni: Kosning formanns Kosning varaformanns Ársreikningur 2019 lagður fram til samþykktar

Tímaritið Börn & menning komið út

Tímaritið Börn & menning komið út

Hausthefti Barna og menningar er komið út og til áskrifenda sinna. Blaðið er að stórum hluta helgað teiknimyndasögum að þessu sinni. Í gegnum fjölbreyttar greinar liggja sameiginlegir þræðir, um hvernig teiknimyndasögur hafa í gegnum árin verið samtímaspegill, um átök hetja og illmenna, ofurkrafta og breyskleika manna og goða. Myndmál teiknimyndasagnanna er alþjóðlegt og þær njóta vinsælda meðal … Lesa meira