Smásagan Svartholið í tilefni af degi barnabókarinnar 2021

Smásagan Svartholið í tilefni af degi barnabókarinnar 2021

IBBY á Íslandi heldur upp á dag barnabókarinnar með því að færa öllum grunnskólanemum landsins smásögu að gjöf. Í ár hefur Kristín Ragna Gunnarsdóttir skrifað skemmtilega smásögu fyrir þetta tilefni, Svartholið.  Sagan verður flutt á Rás1 í þættinum Segðu mér sem hefst kl. 9.05, fimmtudaginn 8. apríl. Sagan verður aðgengileg á vef RÚV strax að lestri loknum. Kristín Ragna lærði grafíska hönnun við … Lesa meira

Lestrarhvetjandi veggspjald 2021

Lestrarhvetjandi veggspjald 2021

Þriðja árið í röð tóku IBBY á Íslandi og Reykjavík bókmenntaborg UNESCO höndum saman og létu útbúa lestrarhvetjandi veggspjald fyrir alla grunnskóla landins. Að þessu sinni var listamaðurinn Birgitta Sif fengin til að teikna veggspjaldið sem er ákaflega fallegt. IBBY á Íslandi efndi í fyrsta sinn til samkeppni um lestrarhvetjandi texta á veggspjaldið. Verðlaunatextinn kom … Lesa meira

Aukaaðalfundur IBBY – 11. janúar 2021

Aukaaðalfundur IBBY – 11. janúar 2021

Aukaaðalfundur IBBI á Íslandi verður haldinn í Gunnarshúsi mánudaginn 11. janúar 2021 kl.17:30. Vegna sóttvarnareglna þurfa þeir sem vilja sækja fundinn að senda tölvupóst á ibby@ibby.is. Fundarefni: Kosning formanns Kosning varaformanns Ársreikningur 2019 lagður fram til samþykktar