Ritstjóraskipti og skýrsla stjórnar

Ritstjóraskipti og skýrsla stjórnar

Þann 17. maí 2021 var aðalfundur IBBY haldinn í Gunnarshúsi. Sævar Helgi Bragason víkur úr stjórn en aðrir stjórnarmeðlimir voru endurkjörnir fyrir næsta starfsár. Stjórn IBBY færir Sævari Helga bestu þakkir fyrir hans störf í þágu félagsins. Sverrir Norland tekur sæti í hans stað í stjórn IBBY. Ný stjórn fyrir starfsárið 2020-2021: Dröfn Vilhjálmsdóttir, formaður … Lesa meira

Aðalfundur IBBY mánudaginn 17. maí

Aðalfundur IBBY mánudaginn 17. maí

Aðalfundur IBBY á Íslandi verður haldinn mánudaginn 17. maí kl. 19:00 í Gunnarshúsi við Dyngjuveg. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, kosning stjórnar og önnur mál. Allir velkomnir. Athugið að afhending Vorvindaviðurkenninga er frestað en mun fara fram með hefðbundunum hátíðarhöldum snemma í haust, nánar auglýst síðar.

Smásagan Svartholið í tilefni af degi barnabókarinnar 2021

Smásagan Svartholið í tilefni af degi barnabókarinnar 2021

IBBY á Íslandi heldur upp á dag barnabókarinnar með því að færa öllum grunnskólanemum landsins smásögu að gjöf. Í ár hefur Kristín Ragna Gunnarsdóttir skrifað skemmtilega smásögu fyrir þetta tilefni, Svartholið.  Sagan verður flutt á Rás1 í þættinum Segðu mér sem hefst kl. 9.05, fimmtudaginn 8. apríl. Sagan verður aðgengileg á vef RÚV strax að lestri loknum. Kristín Ragna lærði grafíska hönnun við … Lesa meira