Lestrarhvetjandi veggspjald

Lestrarhvetjandi veggspjald

Annað árið í röð tóku IBBY á Íslandi og Reykjavík bókmenntaborg UNESCO höndum saman og létu útbúa lestrarhvetjandi veggspjald fyrir alla grunnskóla landins. Að þessu sinni var listamaðurinn og rithöfundurinn Karl Jóhann Jónsson fenginn til að búa til veggspjaldið en textann samdi Magnea J. Matthíasdóttir. Nú um mundir er verið að dreifa veggspjaldinu og innan … Lesa meira

Heiðurslisti IBBY opnar leiðir: Lindu boðið til Teheran

Heiðurslisti IBBY opnar leiðir: Lindu boðið til Teheran

  Árlega gefst landsdeildunum IBBY um allan heim tækifæri til að tilnefna á heiðurslista IBBY samtakanna, í tengslum við heimsþing alþjóðasamtakanna, þrjár bækur.  Á hverju ári er því rithöfundi, myndlistarmanni og þýðanda er veittur þessi heiður og fara bækur þeirra á bókasýningu sem ferðast um heiminn í eitt ár. Á heiðurslista Íslandsdeildar IBBY fyrir árið … Lesa meira