Heiðurslisti IBBY opnar leiðir: Lindu boðið til Teheran

Heiðurslisti IBBY opnar leiðir: Lindu boðið til Teheran

  Árlega gefst landsdeildunum IBBY um allan heim tækifæri til að tilnefna á heiðurslista IBBY samtakanna, í tengslum við heimsþing alþjóðasamtakanna, þrjár bækur.  Á hverju ári er því rithöfundi, myndlistarmanni og þýðanda er veittur þessi heiður og fara bækur þeirra á bókasýningu sem ferðast um heiminn í eitt ár. Á heiðurslista Íslandsdeildar IBBY fyrir árið … Lesa meira

Vorvindar 2019

Vorvindar 2019

Sunnudaginn 5. maí veitti Íslandsdeild IBBY sínar árlegu viðurkenningar fyrir framlög til barnamenningar, Vorvinda, við athöfn í Gunnarshúsi, húsi Rithöfundasambands Íslands. Krakkaklúbburinn Krummi, Listasafn Íslands við Tjörnina  hlýtur Vorvinda fyrir framlag sitt til barnamenningar. Krakkaklúbburinn Krummi var stofnaður haustið 2018 og þar er í fyrirrúmi metnaðarfull og spennandi dagskrá þar sem fer saman innblástur og sköpun. … Lesa meira

Barnadagskrá Bókmenntahátíðar í Reykjavík 2019.

Barnadagskrá Bókmenntahátíðar í Reykjavík 2019.

Bókmenntahátíð í Reykjavík var með bráðskemmtilega barnadagskrá í ár með stuðningi Ibby á Íslandi, Rauða kross Íslands og Norræna hússins. Alls konar skrímsli urðu til í listasmiðju Áslaugar Jónsdóttur sem ætluð var börnum flóttamanna og hælisleitenda. Þar var einnig lesið upp úr þremur Skrímslabókum Áslaugar, Kalle Guettler og Rakelar Helmsdal. Áslaug las bækurnar á íslensku … Lesa meira