Ný stjórn tekin til starfa

Ný stjórn tekin til starfa

Á aðalfundi IBBY í vor var kjörin stjórn fyrir veturinn 2016-2017 sem nú hefur tekið til starfa. Ragnheiður Gestsdóttir er nýkjörinn formaður félagsins – en hún gegndi áður formannsembættinu á árunum 1988 til 1990. Ragnheiður hlaut Sögustein, barnabókaverðlaun IBBY á Íslandi, árið 2011 og árið 2012 skrifaði hún smásögu fyrir félagið sem var lesin í öllum … Lesa meira

Vorvindar glaðir

Vorvindar glaðir

„Ég skal lofa að vera dugleg,“ sagði einn viðtakandi Vorvindaviðurkenninga IBBY í Gunnarshúsi í dag, rjóður af gleði. Hamingjan og sköpunarkrafturinn voru við völd í sólskininu núna síðdegis þegar fjórar slíkar viðurkenningar voru afhentar og greinilegt að þetta vaska hæfileikafólk tók hvatningunni alvarlega. Þetta var í þrítugasta sinn sem Vorvindar IBBY blása og viðurkenningarnar hlutu að þessu … Lesa meira

Saga fyrir allan aldur

Saga fyrir allan aldur

IBBY á Íslandi bað í fyrra þær Mörtu Hlín Magnadóttur og Birgittu Elínu Hassell um að skrifa sögu til að fagna degi barnabókarinnar.