Gerðubergsráðstefnan 2022

Gerðubergsráðstefnan 2022

Ráðstefna um barna- og unglingabókmenntir verður haldin laugardaginn 5. mars 2022 í Gerðubergi. Yfirskriftin að þessu sinni er: Allskonar öðruvísi. Gerðubergsráðstefnan er árleg ráðstefna um skáldskap fyrir börn og unglinga í Gerðubergi. Gestum gefst tækifæri til að hlýða á fyrirlesara og taka þátt í umræðum um hlutverk og stöðu bókmennta fyrir börn og ungmenni í … Lesa meira

Tilnefning til lestrarhvatningar

Tilnefning til lestrarhvatningar

Það styttist í að vinningshafarnir tveir sem hljóta alþjóðlegu lestrarhvatningarverðlaunin „The IBBY-iRead Outstanding Reading Promoter Award“ verði tilkynntir en hér að neðan sést einmitt dómnefndin að störfum. Vinningshafarnir verða tilkynntir á Bologna barnabókamessunni á blaðamannafundi IBBY mánudaginn 21. mars 2022. Fjórtán aðilar frá 13 löndum eru tilnefndir í ár. Ævar Þór Benediktsson hlaut þann frábæra … Lesa meira

Lestrarhvetjandi veggspjald 2022

Lestrarhvetjandi veggspjald 2022

Nú í byrjun árs 2022 tóku IBBY á Íslandi og Reykjavík bókmenntaborg UNESCO höndum saman og létu útbúa lestrarhvetjandi veggspjald fyrir alla grunnskóla landsins. Listamaðurinn sem fenginn var til verksins að þessu sinni er Pétur Atli Antonsson. Pétur hefur getið sér gott orð sem listamaður hérlendis en ekki síður erlendis og sérstaklega sem myndhöfundur barna … Lesa meira