Íslensku barnabókaverðlaunin 2016

Íslensku barnabókaverðlaunin voru í dag veitt við hátíðlega athöfn í Seljaskóla. Sigurvegarinn var Inga Mekkin Beck með bókina Skóladraugurinn, en þetta er hennar fyrsta bók. IBBY óskar Ingu og börnum landsins til hamingju með daginn! Hér er smá texti um bókina fyrir áhugasama: Fyrsta daginn í nýja skólanum heyrir Gunnvör söguna um skóladrauginn – gömlu söguna sem … Lesa meira

Nesti og nýir skór aftur á ferð

Nesti og nýir skór aftur á ferð

Úrvalsbókin Nesti og nýir skór hefur nú verið send um land allt, annað árið í röð, en öll sex ára börn fá bókina að gjöf við upphaf skólagöngu. Bókin er gefin út með stuðningi frá Lions á Íslandi, Barnavinafélaginu Sumargjöf, Norvik, Miðstöð íslenskra bókmennta og Borgarbókasafni og geymir sögur, myndir og ljóð frá fyrri tímum – sögur … Lesa meira

Ný stjórn tekin til starfa

Ný stjórn tekin til starfa

Á aðalfundi IBBY í vor var kjörin stjórn fyrir veturinn 2016-2017 sem nú hefur tekið til starfa. Ragnheiður Gestsdóttir er nýkjörinn formaður félagsins – en hún gegndi áður formannsembættinu á árunum 1988 til 1990. Ragnheiður hlaut Sögustein, barnabókaverðlaun IBBY á Íslandi, árið 2011 og árið 2012 skrifaði hún smásögu fyrir félagið sem var lesin í öllum … Lesa meira