Lestrarhvetjandi veggspjöld

Í samvinnu við Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO hefur IBBY á Íslandi gefið út lestrarhvetjandi veggspjöld árlega frá árinu 2019. Grunnskólar landsins ásamt barnadeildum almenningsbóksafna fá veggspjöldin að gjöf. Á veggspjöldunum er lestrarhvetjandi texti ásamt mynd eftir íslenska listamenn sem starfa meðal annars við að myndlýsa barnabækur.

2023

Myndhöfundur: Anna Cynthia Leplar

2022

Myndhöfundur: Pétur Atli Antonsson

2021

Myndhöfundur: Birgitta Sif

Textahöfundar: Nemendur í 4. og 5. bekk Grunnskóla Fjallabyggðar

2020

Myndhöfundur: Karl Jóhann Jónsson

Textahöfundur: Magnea J. Matthíasdóttir

2019

Myndhöfundur: Bergrún Íris Sævarsdóttir

Textahöfundur: Magnea J. Matthíasdóttir