Allir eru velkomnir í félagið en með aðild fá meðlimir tímaritið Börn og menning sent heim og styrkja að auki gott og mikilvægt starf félagsins. Árgjald IBBY nemur kr. 3.800 fyrir einstaklinga og kr. 5.800 fyrir fyrirtæki og félagasamtök.
Fylltu út til að gerast meðlimur í IBBY á Íslandi:
Einnig er hægt er að skrá sig í félagið með tölvupósti í gegnum bornogmenning@gmail.com. Vinsamlega gefið upp eftirfarandi upplýsingar: nafn, heimilisfang, netfang, kennitölu.
Frekari upplýsingar veita formaður og gjaldkeri félagsins.