Frá árinu 1987 hefur IBBY á Íslandi veitt einstaklingum og stofnunum viðurkenningar fyrir framlag til barnamenningar á Íslandi. Ríflega eitt hundrað aðilar hafa hlotið þessar viðurkenningar sem lengi vel voru veittar á sumardaginn fyrsta en nú eru þær yfirleitt afhentar um miðjan maí.
Eftirtaldir aðilar hafa hlotið Vorvindaviðurkenningar IBBY:
Nemendur í 7. bekk í Fossvogsskóla & Gunnhildur Lilja Sigmundsdóttir
2020
2019
Krakkaklúbburinn Krummi, Listasafn Íslands við Tjörnina
Nemendur og kennarar í 4. HA – 4. LBG og 4. HH í Hlíðaskóla fyrir verkefnið „Þín eigin skólasaga“.
2018
2017
Jenný Kolsöe
KrakkaRÚV
Lára Garðarsdóttir
Töfrahurð – tónlistarútgáfa
2016
Bergrún Íris Sævarsdóttir
Kjartan Yngvi Björnsson og Snæbjörn Brynjarsson
Ragnhildur Hólmgeirsdóttir
Study Cake
2015
Bergur Þór Ingólfsson
Guðni Líndal Benediktsson
Hilmar Örn Óskarsson
Kristín Ragna Gunnarsdóttir
2014
Elsa Nielsen og Jóna Valborg Árnadóttir
Eva Einarsdóttir og Lóa Hjálmtýsdóttir
Linda Ólafsdóttir
Þorgrímur Þráinsson
2013
Kúlan
Birgitta Sif
Kristjana Friðbjörnsdóttir
Gunnar Helgason
2012
Sinfóníuhljómsveit Íslands
Leikhópurinn Lotta
Birgitta Elín Hassell og Marta Hlín Magnadóttir
2011
Margrét Örnólfsdóttir
Norræna húsið
Pollapönk
Agnieszka Nowak og Vala Þórsdóttir
2010
Halldór Baldursson
Iðunn Steinsdóttir
Kristín Arngrímsdóttir
Gerðuberg
2009
Leynifélagið
Jónína Leósdóttir
Halldór Á Elvarsson
2008
Gerður Kristný
Una Stígsdóttir og Anik Todd
Dúó Stemma
2007
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Þorgerður Jörundsdóttir
Örnólfur Thorlacius
2006
Sigrún Eldjárn
Bernd Ogrodnik
Björk Bjarkadóttir
2005
Ragnheiður Gestsdóttir
Brian Pilkinton
Embla Ýr Bárudóttir og Ingólfur Örn Björgvinsson
2004
Kristín Helga Gunnarsdóttir
Guðni Kolbeinsson
Þórunn Björnsdóttir
2003
Kristín Steinsdóttir, Halla Sólveig Þorgeirsdóttir og Sigrún Sigvaldadóttir
Brynhildur Þórarindóttir
Mjólkursamsalan
2002
Anna Guðrún Ólafsdóttir
Guðjón Sveinsson
Kópavogsleikhúsið
2001
Margrét Gunnarsdóttir
Þórarinn Eldjárn
Silja Aðalsteinsdóttir
2000
Yrsa Sigurðardóttir
Vilborg Dagbjartsdóttir
Stefán Aðalsteinsson
1999
Guðrún Helgadóttir
Helga Arnalds
Anna Pálína Árnadóttir og Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson
1998
Sigrún Árnadóttir
Hildur Hermóðsdóttir
Hilmar Hilmarsson
Kristín Thorlacius
1997
Gunnhildur Hrólfsdóttir
Möguleikhúsið
Bæjar- og héraðsbókasafnið á Selfossi
1996
Olga Guðrún Árnadóttir
Sigríður Eyþórsdóttir
1995
Ármann Kr. Einarsson
Erla Sigurðardóttir
Guðrún Hannesdóttir
1994
Áslaug Jónsdóttir
Iðunn Steindóttir
Vilborg Davíðsdóttir
1993
Friðrik Erlingsson
Jenna og Hreiðar
Stefán Aðalsteinsson
Bókaútgáfan Bjallan
Þórarinn Eldjárn
1992
Kristín Steinsdóttir
Magnea frá Kleifum
Egill Friðleifsson
Vilborg Dagbjartsdóttir
Jón E. Guðmundsson
1991
Andrés Indriðason
Jóhanna Steingrímsdóttir
Anna Cynthia Leplar
Þjóðleikhúsið
1990
Árni Árnason
Bryndís Gunnarsdóttir
Leikfélag Reykjavíkur/Benóný Ægisson
Leiksmiðjan/Ferðin á heimsenda
Barnaútvarpið Gunnvör Braga
1989
Guðlaug Richter
Brian Pilkington
Herdís Egilsdóttir
1988
Sigrún Eldjárn
Ragnheiður Gestsdóttir
Forráðamenn Barnaóperunnar
Hallveig Thorlacius
1987
Guðmundur Ólafsson
Þorvaldur Þorsteinsson
Bergþóra Árnadóttir
Verðlaunasjóður íslenskra barnabóka/Ármann Kr. Einarsson
Námsgagnastofnun
You must be logged in to post a comment.