Ritnefnd

Í ritnefnd tímaritsins Börn og menning sitja þrír fulltrúar sem taka einnig virkan þátt í stjórnarfundum:

Ritstjóri:

Ingibjörg Valsdóttir
Sími: 692 0270
Tölvupóstur:
bornogmenning (hjá) gmail.com

 

Ingibjörg lauk MA-prófi í ritstjórn og útgáfu frá HÍ og vinnur við þýðingar, ritstjórn og ritstörf.

 

Ritnefndarfulltrúi:

Helga Birgisdóttir
Sími: 696 3165
Tölvupóstur:
helgabi (hjá) hi.is

 

Helga stundar doktorsnám í íslenskum bókmenntum með við Háskóla Íslands. Hún hefur starfað sem stundakennari við Háskóla Íslands í nokkur ár auk annarra starfa. Helga er í undirbúningshóp Fjöruverðlaunna – bókmennta-verðlauna kvenna og hefur setið í ritnefnd Barna og menningar frá 2012.

Ritnefndarfulltrúi:

Dröfn Vilhjálmsdóttir
Sími: 696 0672
Tölvupóstur:
drofn72 (hjá) hotmail.com

 

Dröfn er bókasafns- og upplýsingafræðingur. Hún hefur starfað á skólasafni frá árinu 2013 og er varaformaður í Félagi fagfólks á skólasöfnum.

Auglýsingar