Ritnefnd

Í ritnefnd tímaritsins Börn og menning sitja þrír fulltrúar sem taka einnig virkan þátt í stjórnarfundum:

Ritstjóri:

Guðrún Lára Pétursdóttir

Tölvupóstur: bornogmenning (hjá) gmail.com

Ritnefndarfulltrúi:

Helga Birgisdóttir
Sími: 696 3165
Tölvupóstur:
helgabi (hjá) hi.is

Helga stundar doktorsnám í íslenskum bókmenntum með við Háskóla Íslands. Hún hefur starfað sem stundakennari við Háskóla Íslands í nokkur ár auk annarra starfa. Helga er í undirbúningshóp Fjöruverðlaunna – bókmennta-verðlauna kvenna og hefur setið í ritnefnd Barna og menningar frá 2012.

Ritnefndarfulltrúi:

Maríanna Clara Lúthersdóttir

Maríanna er bókmenntafræðingur og leikkona að mennt og hefur setið í ritstjórn Barna og menningar frá 2015.

Ritnefndarfulltrúi:

Sigríður Wöhler

Auglýsingar