Ráðstefna um barna- og unglingabókmenntir í Gerðubergi 3. mars 2018

Ráðstefna um barna- og unglingabókmenntir í Gerðubergi 3. mars 2018

Hin árlega ráðstefna um barna- og unglingabókmenntir verður nú haldin í 21. sinn í Borgarbókasafninu í Gerðubergi laugardaginn 3. mars kl. 10.30. Yfirskrift hennar að þessu sinni er, Í hvaða bók á ég heima og verður sjónum einkum beint að því hvort raunveruleiki barnabóka sé annar en raunverulegur raunveruleiki? Birtingarmyndir kynja og kynhlutverka verða skoðaðar … Lesa meira

Áslaug Jónsdóttir, Kalle Güettler og Rakel Helmsdal hlutu Íslensku bókmenntaverðlaunin 2017 í flokki barna- og ungmennabóka fyrir bókina Skrímsli í vanda.

Áslaug Jónsdóttir, Kalle Güettler og Rakel Helmsdal hlutu Íslensku bókmenntaverðlaunin 2017 í flokki barna- og ungmennabóka fyrir bókina Skrímsli í vanda.

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti Íslensku bókmenntaverðlaunin 2017 við hátíðlega athöfn á Bessastöðum þann 30. janúar 2018. Í flokki barna- og ungmennabóka hlutu Áslaug Jónsdóttir, Rakel Helmsdal og Kalle Güettler verðlaunin fyrir bókina Skrímsli í vanda. Í umsögn dómnefndar um bókina segir að hún sé litríkt og fallegt verk sem taki á viðfangsefni sem snertir okkur … Lesa meira