Vorvindar 2020

Vorvindar 2020

Vorvindar IBBY á Íslandi eru viðurkenningar fyrir framlag til barnamenningar á Íslandi. Eins og nafnið gefur til kynna eru verðlaunin veitt að vori enda vísar nafnið í þann ferska vorvind sem verðlaunahafar blása inn í barnamenningu á Íslandi. Árið 2020 er óvenjulegt sökum þess að heimsfaraldur hefur geysað frá upphafi árs. Verðlaunaafhendingu var því frestað … Lesa meira

Samkeppni um lestrarhvetjandi texta á veggspjald.

Samkeppni um lestrarhvetjandi texta á veggspjald.

IBBY á Íslandi efnir til samkeppni um texta til að nota á lestrarhvetjandi veggspjald sem sent verður til allra grunnskóla landsins. Því er ætlað að vera jákvæð lestrarhvatning fyrir börn á grunnskólaaldri. Veggspjaldið verður síðan myndlýst og hannað af myndhöfundi í samræmi við textann. Reglur: *Ekki er gerð krafa um hámarks- eða lágmarksfjölda orða en … Lesa meira

Aðalfundur IBBY mánudaginn 22. júní 2020

Aðalfundur IBBY mánudaginn 22. júní 2020

Aðalfundur IBBY á Íslandi verður haldinn mánudaginn 22. júní kl. 17:30 í Gunnarshúsi við Dyngjuveg. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, kosning stjórnar og önnur mál.