Áslaug Jónsdóttir, Kalle Güettler og Rakel Helmsdal hlutu Íslensku bókmenntaverðlaunin 2017 í flokki barna- og ungmennabóka fyrir bókina Skrímsli í vanda.

Áslaug Jónsdóttir, Kalle Güettler og Rakel Helmsdal hlutu Íslensku bókmenntaverðlaunin 2017 í flokki barna- og ungmennabóka fyrir bókina Skrímsli í vanda.

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti Íslensku bókmenntaverðlaunin 2017 við hátíðlega athöfn á Bessastöðum þann 30. janúar 2018. Í flokki barna- og ungmennabóka hlutu Áslaug Jónsdóttir, Rakel Helmsdal og Kalle Güettler verðlaunin fyrir bókina Skrímsli í vanda. Í umsögn dómnefndar um bókina segir að hún sé litríkt og fallegt verk sem taki á viðfangsefni sem snertir okkur … Lesa meira

Tímaritið Börn og menning

Tímaritið Börn og menning

  Hausthefti tímaritsins Börn og menning kom út á dögunum. Í blaðinu er fjallað um skólasöfn, barnabók á heljarþröm og fleira forvitnilegt efni sem var til umfjöllunar á málþingi í haust, undir yfirskriftinni Barnabókin er svarið. Einnig er að vanda fjallað um nýlegar barnabækur, farið í leikhús og fluttar fréttir af starfi IBBY á Íslandi. … Lesa meira