Börn og menning 2. tbl 2021

Börn og menning 2. tbl 2021

Börn og menning, 2. tölublað 2021 er komið út. Þema heftisins að þessu sinni eru ungmenni og þá sérstaklega einblínt á “gleymdu börnin” eða aldursbilið 16-18 ára. Kápa blaðsins er afrakstur samstarfs við Myndlistarskóla Reykjavíkur undir stjórn Lindu Ólafsdóttur. Nemendur við teiknideildina fengu það verkefni að búa til kápu fyrir tímaritið. Stjórn IBBY fékk síðan … Lesa meira

ALMA tilnefningar 2022

ALMA tilnefningar 2022

Í dag var birtur listi yfir þau sem tilnefnd eru til alþjóðlegu Alma-verðlaunanna, bókmenntaverðlauna sem stofnuð voru í minningu Astridar Lindgren og voru fyrst veitt árið 2003. Fulltrúar Íslands eru tveir að þessu sinni: Brian Pilkington er tilnefndur fyrir verk sín sem rit- og myndhöfundur og Gunnar Helgason fyrir verk sín sem rithöfundur. Alma-verðlaunin eru … Lesa meira