Aðalfundur IBBY

Aðalfundur IBBY

Aðalfundur IBBY á Íslandi verður haldinn mánudaginn 16. maí kl. 19:00 í Gunnarshúsi við Dyngjuveg. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, kosning stjórnar og önnur mál. Öll velkomin.

Smásagan ,,Það er skrímsli í súpunni minni“ eftir Guðna Líndal Benediktsson í tilefni af degi barnabókarinnar 2022

Smásagan ,,Það er skrímsli í súpunni minni“ eftir Guðna Líndal Benediktsson í tilefni af degi barnabókarinnar 2022

IBBY á Íslandi heldur upp á dag barnabókarinnar með því að færa öllum grunnskólanemum landsins smásögu að gjöf. Í ár hefur Guðni Líndal Benediktsson skrifað skemmtilega smásögu fyrir þetta tilefni; Það er skrímsli í súpunni minni.  Sagan verður flutt á Rás1 í þættinum Segðu mér sem hefst kl. 9.05, fimmtudaginn 7. apríl.  Guðni Líndal Benediktsson er með MA gráðu í handritsskrifum … Lesa meira

Gerðubergsráðstefnan 2022

Gerðubergsráðstefnan 2022

Ráðstefna um barna- og unglingabókmenntir verður haldin laugardaginn 5. mars 2022 í Gerðubergi. Yfirskriftin að þessu sinni er: Allskonar öðruvísi. Gerðubergsráðstefnan er árleg ráðstefna um skáldskap fyrir börn og unglinga í Gerðubergi. Gestum gefst tækifæri til að hlýða á fyrirlesara og taka þátt í umræðum um hlutverk og stöðu bókmennta fyrir börn og ungmenni í … Lesa meira