Hverfishátíð á degi barnabókar þann 2. apríl 2019

Hverfishátíð á degi barnabókar þann 2. apríl 2019

Þriðjudaginn 2. apríl 2019 verður smásaga eftir Gerði Kristnýju Guðjónsdóttur frumflutt í öllum grunnskólum landsins í tilefni af degi barnabókarinnar. IBBY á Íslandi hefur síðastliðin níu ár fagnað deginum með því að færa grunnskólabörnum á Íslandi smásögu að gjöf. Sagan verður flutt á Rás 1 svo að öll þjóðin getur lagt við hlustir. Gerður Kristný verður … Lesa meira

Tímaritið Börn og menning er komið út

Tímaritið Börn og menning er komið út

Hausthefti Barna og menningar er komið út og til áskrifenda sinna. Blaðið er í þetta sinn helgað alþjóðlegu barna- og unglingabókmenntahátíðinni Mýrinni sem haldin var á haustdögum í Norræna húsinu. Sérstakir heiðursgestir hátíðarinnar voru þau Sigrún og Þórarinn Eldjárn. Í tímaritinu er meðal annars að finna áhugavert viðtal við þau systkin um feril þeirra og … Lesa meira

Dreifing hafin á bókinni Nesti og nýir skór

Dreifing hafin á bókinni Nesti og nýir skór

Dreifing er hafin á úrvalsbókin Nesti og nýir skór. Öll sex ára börn fá bókina að gjöf við upphaf skólagöngu og er þetta þriðja sinn sem IBBY gefur 1. bekkingum bókina. Bókin er gefin út með stuðningi frá Lions á Íslandi, Barnavinafélaginu Sumargjöf, Norvik, Miðstöð íslenskra bókmennta og Borgarbókasafni. Bókin geymir sögur, myndir og ljóð … Lesa meira