Haugurinn á degi barnabókarinnar 2020

Haugurinn á degi barnabókarinnar 2020

Fimmtudaginn 2. apríl 2020 verður smásagan Haugurinn eftir Gunnar Theodór Eggertsson frumflutt í tilefni af degi barnabókarinnar. IBBY á Íslandi hefur síðastliðin tíu ár fagnað deginum með því að færa grunnskólabörnum á Íslandi smásögu að gjöf. Sagan verður flutt á Rás 1 svo að öll þjóðin getur lagt við hlustir. Gunnar Theodór verður gestur Sigurlaugar … Lesa meira

Lestrarhvetjandi veggspjald

Lestrarhvetjandi veggspjald

Annað árið í röð tóku IBBY á Íslandi og Reykjavík bókmenntaborg UNESCO höndum saman og létu útbúa lestrarhvetjandi veggspjald fyrir alla grunnskóla landins. Að þessu sinni var listamaðurinn og rithöfundurinn Karl Jóhann Jónsson fenginn til að búa til veggspjaldið en textann samdi Magnea J. Matthíasdóttir. Nú um mundir er verið að dreifa veggspjaldinu og innan … Lesa meira