Barnadagskrá Bókmenntahátíðar í Reykjavík 2019.

Barnadagskrá Bókmenntahátíðar í Reykjavík 2019.

Bókmenntahátíð í Reykjavík var með bráðskemmtilega barnadagskrá í ár með stuðningi Ibby á Íslandi, Rauða kross Íslands og Norræna hússins. Alls konar skrímsli urðu til í listasmiðju Áslaugar Jónsdóttur sem ætluð var börnum flóttamanna og hælisleitenda. Þar var einnig lesið upp úr þremur Skrímslabókum Áslaugar, Kalle Guettler og Rakelar Helmsdal. Áslaug las bækurnar á íslensku … Lesa meira

Aðalfundur IBBY mánudaginn 6. maí

Aðalfundur IBBY mánudaginn 6. maí

Aðalfundur IBBY á Íslandi verður haldinn fimmtudaginn 6. maí kl. 17:30 í Gunnarshúsi við Dyngjuveg. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, kosning stjórnar og önnur mál.

Tilnefningar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2019

Tilnefningar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2019

Fjórtán verk eru tilnefnd til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2019. Átta norræn tungumál eiga fulltrúa meðal þeirra verka sem tilnefnd eru í ár, en tilnefningarnar voru kynntar á alþjóðlegu bókamessunni í Bologna 2. apríl. Ein af eftirtöldum myndabókum, teiknimyndasögum, skáldsögum og ljóðabókum mun svo hljóta verðlaunin í haust. Frá Íslandi voru bækurnar Rotturnar eftir Ragnheiði … Lesa meira