Börn og menning, 2. tölublað 2021 er komið út. Þema heftisins að þessu sinni eru ungmenni og þá sérstaklega einblínt á “gleymdu börnin” eða aldursbilið 16-18 ára. Kápa blaðsins er afrakstur samstarfs við Myndlistarskóla Reykjavíkur undir stjórn Lindu Ólafsdóttur. Nemendur við teiknideildina fengu það verkefni að búa til kápu fyrir tímaritið. Stjórn IBBY fékk síðan … Lesa meira
Jólakveðja IBBY 2021
Myndhöfundur: Linda Ólafsdóttir
ALMA tilnefningar 2022
Í dag var birtur listi yfir þau sem tilnefnd eru til alþjóðlegu Alma-verðlaunanna, bókmenntaverðlauna sem stofnuð voru í minningu Astridar Lindgren og voru fyrst veitt árið 2003. Fulltrúar Íslands eru tveir að þessu sinni: Brian Pilkington er tilnefndur fyrir verk sín sem rit- og myndhöfundur og Gunnar Helgason fyrir verk sín sem rithöfundur. Alma-verðlaunin eru … Lesa meira