Dreifing hafin á bókinni Nesti og nýir skór

Dreifing hafin á bókinni Nesti og nýir skór

Dreifing er hafin á úrvalsbókin Nesti og nýir skór. Öll sex ára börn fá bókina að gjöf við upphaf skólagöngu og er þetta þriðja sinn sem IBBY gefur 1. bekkingum bókina. Bókin er gefin út með stuðningi frá Lions á Íslandi, Barnavinafélaginu Sumargjöf, Norvik, Miðstöð íslenskra bókmennta og Borgarbókasafni. Bókin geymir sögur, myndir og ljóð … Lesa meira

Vorvindar 2018

Vorvindar 2018

  Sunnudaginn 13. maí veitti Íslandsdeild IBBY sínar árlegu viðurkenningar fyrir framlög til barnamenningar, Vorvinda, við athöfn í Gunnarshúsi, húsi Rithöfundasambands Íslands. Vorvindum er ætlað að vekja athygli á verkum og starfsemi sem hleypir ferskum og endurnærandi vindum inn í íslenska barnamenningu. Að þessu sinni voru Vorvindahafarnir fjórir. Bókaráð Hagaskóla hlaut Vorvinda fyrir framlag sitt … Lesa meira

Aðalfundur IBBY fimmtudaginn 17. maí

Aðalfundur IBBY fimmtudaginn 17. maí

Aðalfundur IBBY á Íslandi verður haldinn fimmtudaginn 17. maí kl. 17:30 í Gunnarshúsi við Dyngjuveg. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, kosning stjórnar og önnur mál.