Tímaritið Börn og menning er komið út

Tímaritið Börn og menning er komið út

Hausthefti Barna og menningar er komið út og til áskrifenda sinna. Blaðið er í þetta sinn helgað alþjóðlegu barna- og unglingabókmenntahátíðinni Mýrinni sem haldin var á haustdögum í Norræna húsinu. Sérstakir heiðursgestir hátíðarinnar voru þau Sigrún og Þórarinn Eldjárn. Í tímaritinu er meðal annars að finna áhugavert viðtal við þau systkin um feril þeirra og … Lesa meira

Dreifing hafin á bókinni Nesti og nýir skór

Dreifing hafin á bókinni Nesti og nýir skór

Dreifing er hafin á úrvalsbókin Nesti og nýir skór. Öll sex ára börn fá bókina að gjöf við upphaf skólagöngu og er þetta þriðja sinn sem IBBY gefur 1. bekkingum bókina. Bókin er gefin út með stuðningi frá Lions á Íslandi, Barnavinafélaginu Sumargjöf, Norvik, Miðstöð íslenskra bókmennta og Borgarbókasafni. Bókin geymir sögur, myndir og ljóð … Lesa meira

Vorvindar 2018

Vorvindar 2018

  Sunnudaginn 13. maí veitti Íslandsdeild IBBY sínar árlegu viðurkenningar fyrir framlög til barnamenningar, Vorvinda, við athöfn í Gunnarshúsi, húsi Rithöfundasambands Íslands. Vorvindum er ætlað að vekja athygli á verkum og starfsemi sem hleypir ferskum og endurnærandi vindum inn í íslenska barnamenningu. Að þessu sinni voru Vorvindahafarnir fjórir. Bókaráð Hagaskóla hlaut Vorvinda fyrir framlag sitt … Lesa meira