Aðalfundur IBBY mánudaginn 6. maí

Aðalfundur IBBY mánudaginn 6. maí

Aðalfundur IBBY á Íslandi verður haldinn fimmtudaginn 6. maí kl. 17:30 í Gunnarshúsi við Dyngjuveg. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, kosning stjórnar og önnur mál.

Tilnefningar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2019

Tilnefningar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2019

Fjórtán verk eru tilnefnd til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2019. Átta norræn tungumál eiga fulltrúa meðal þeirra verka sem tilnefnd eru í ár, en tilnefningarnar voru kynntar á alþjóðlegu bókamessunni í Bologna 2. apríl. Ein af eftirtöldum myndabókum, teiknimyndasögum, skáldsögum og ljóðabókum mun svo hljóta verðlaunin í haust. Frá Íslandi voru bækurnar Rotturnar eftir Ragnheiði … Lesa meira

Hverfishátíð á degi barnabókar þann 2. apríl 2019

Hverfishátíð á degi barnabókar þann 2. apríl 2019

Þriðjudaginn 2. apríl 2019 verður smásaga eftir Gerði Kristnýju Guðjónsdóttur frumflutt í öllum grunnskólum landsins í tilefni af degi barnabókarinnar. IBBY á Íslandi hefur síðastliðin níu ár fagnað deginum með því að færa grunnskólabörnum á Íslandi smásögu að gjöf. Sagan verður flutt á Rás 1 svo að öll þjóðin getur lagt við hlustir. Gerður Kristný verður … Lesa meira