Tagged with Börn og menning

Skrímsli í Börnum og menningu

Skrímsli í Börnum og menningu

Hausthefti Barna og menningar kemur út í vikunni. Blaðið er í þetta sinn helgað litla og stóra skrímslinu hennar Áslaugar Jónsdóttur, bókagerðarkonu, en sex bækur um þau hafa þegar komið út í samstarfi við norrænu höfundana Kalle Güettler ogRakel Helmsdal. Kristín Ragna Gunnarsdóttir teiknari og bókmenntafræðingur fjallar um myndmál í skrímslabókunum og Helga Birgisdóttir doktorsnemi … Lesa meira