Tagged with Vorvindar

Vorvindar IBBY 2025

Vorvindar IBBY 2025

Vorvindar IBBY á Íslandi voru afhentir 17. maí síðastliðinn við hátíðlega athöfn á Borgarbókasafninu í Grófinni. Vorvindahafar ársins eru sem endranær eldhugar á sviði barnamenningar og fengu viðurkenninguna fyrir framlag sitt til málstaðarins. Það eru þau Tindur Lilja mynd- og rithöfundur, Jóhanna Sveinsdóttir rithöfundur og bókaklúbburinn Köttur úti í mýri. Við óskum Vorvindahöfum innilega til … Lesa meira