Við erum afar stolt af nýjasta tölublaðinu okkar af Börnum og menningu. Ritstóri blaðsins er Erla Elías Völudóttir, grafísk hönnun og umbrot var í höndum Blævar Guðmundsdóttur og teikningin á forsíðunni er eftir Ara H. G. Yates. Ritnefndina skipuðu ásamt ritstjóra þau Katrín Lilja Jónsdóttir, Kristín Nanna Einarsdóttir, María Hjálmtýsdóttir og Sverrir Norland.Í tímaritinu er … Lesa meira
Smásagan Fullkomið í tilefni af degi barnabókarinnar
Í tilefni dags barnabókarinnar gefur barnamenningarfélagið IBBY samkvæmt venju smásögu til allra barna á Íslandi. Í ár er það Hilmar Örn Óskarsson rithöfundur sem skrifaði smásöguna Fullkomið af þessu tilefni. Hann flytur söguna í útvarpinu á Rás 1 fimmtudaginn 4. apríl kl. 9.05 í þættinum Segðu mér. Eftir upplesturinn tekur Sigurlaug Jónasdóttir viðtal við Hilmar. … Lesa meira
Fréttir af Börnum og menningu
Kæru félagar í IBBY á Íslandi, Stjórn IBBY á Íslandi hóf störf í september. Á döfinni eru mörg og skemmtileg verkefni. IBBY mun dreifa veggspjaldi á öll bókasöfn landsins í samstrafi við Bókmenntaborgina eins og síðustu ár, einnig verður lesin upp frumsamin smásaga eftir þjóðþekktan barnabókahöfund á Rás 1 í kringum dag barnabókarinnar í apríl. … Lesa meira