Vorvindar afhentir á sunnudaginn

Hin árlegu Vorvindaverðlaun verða afhent í Gunnarshúsi við Dyngjuveg klukkan 14:00 sunnudaginn 15. maí. Allir eru velkomnir, og aðgangur ókeypis. Veitingar í boði IBBY.