Hið árlega lestrarhvetjandi veggspjald IBBY og Reykjavíkur bókmenntaborgar UNESCO er nú komið út. Frá árinu 2019 hafa IBBY og Reykjavík bókmenntaborg UNESCO tekið höndum saman um útgáfu veggspjaldsins sem er dreift til allra skólasafna í landinu og barnadeilda almenningsbókasafna. Listamaður ársins er engin önnur en hin fjölhæfa Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir. Lóa Hlín hefur skrifað bækur … Lesa meira
Jólakveðja
IBBY á Íslandi sendir öllum hlýjar jóla- og nýárskveðjur Myndhöfundur: Blær Gudmundsdottir
Hittu okkur á Bókahátíð!
IBBY á Íslandi verður á Bókahátíð í Hörpunni helgina 16.-17. nóvember. Síðustu ár hefur IBBY staðið við barnahornið og verður engin breyting þar á. Þið finnið okkur við barnahornið! Á bókahátíðinni gefst okkur í IBBY tækifæri til að kynna starf okkar, hitta félagsmenn og láta gott af okkur leiða. Á borðinu hjá okkur verður hægt … Lesa meira