
Aðalfundur IBBY á Íslandi verður haldinn mánudaginn 17. maí kl. 19:00 í Gunnarshúsi við Dyngjuveg.
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, kosning stjórnar og önnur mál. Allir velkomnir.
Athugið að afhending Vorvindaviðurkenninga er frestað en mun fara fram með hefðbundunum hátíðarhöldum snemma í haust, nánar auglýst síðar.
You must be logged in to post a comment.