Tilnefning til lestrarhvatningar

Það styttist í að vinningshafarnir tveir sem hljóta alþjóðlegu lestrarhvatningarverðlaunin „The IBBY-iRead Outstanding Reading Promoter Award“ verði tilkynntir en hér að neðan sést einmitt dómnefndin að störfum. Vinningshafarnir verða tilkynntir á Bologna barnabókamessunni á blaðamannafundi IBBY mánudaginn 21. mars 2022.

Fjórtán aðilar frá 13 löndum eru tilnefndir í ár.

Ævar Þór Benediktsson hlaut þann frábæra heiður að vera einn hinna tilnefnda enda hefur hann undanfarin ár unnið ötullega að lestrarhvatningu og veitt ótal börnum og unglingum innblástur til lesturs.

Hér er hægt að sjá listann yfir tilnefningarnar:

1. DurowaaAmponsah Mensah, Adenta, Ghana, nominated by IBBY Ghana

2. Ævar Thor Benediktsson, Reykjavik, Iceland, nominated by IBBY Iceland 

3. Kirsten Boie, Barsbüttel, Germany, nominated by IBBY Germany

4. Murti Bunanta, Jakarta, Indonesia, nominated by IBBY Indonesia  

5​​. Hugo Waldemar Cubilla, Buenos Aires, Argentina, nominated by IBBY Argentina

6. Zohreh Ghaeni, Tehran, Iran, nominated by IBBY Canada

7. Zohreh Ghaeni, Tehran, Iran, nominated by IBBY Iran 

8. Jane Kurtz, Portland, OR, USA, nominated by IBBY USA

9. Darja Lavrenčič Vrabec, Ljubljana, Slovenia, nominated by IBBY Slovenia   

10. Rose-Marie Lindfors, Skellefteå, Sweden, nominated by IBBY Sweden 

11.Mei Zihan, Shanghai, China, nominated by IBBY China

13. Sathyanarayan Mundayoor, Arunachal Pradesh, India, nominated by IBBY India

13. Sayyed Nader Musavi, Tehran, Iran, nominated by IBBY Iran

14. Michèle Petit, Paris, France, nominated by IBBY France

15. Slavko Pregl, Ljubljana, Slovenia, nominated by IBBY Slovenia